21.04.2021 Creditinfo fær upplýsingaþjónustuleyfi í... Leyfið er hluti af greiðslumiðlunartilskipun ESB. Tilskipuninni er ætlað að samræma reglur, bæta neytendavernd og auka samkeppni í greiðslumiðlun á evrópska efnahagssvæðinu.
21.04.2021 Uppfærður þjónustuvefur Þjónustuvefur Creditinfo hefur nú verið uppfærður. Á þjónstuvefnum geta áskrifendur að þjónustu Creditinfo nálgast stærsta safn fjárhags- og viðskiptaupplýsinga landsins og tekið betri ...
09.03.2021 Creditinfo Group kynnir nýjan meirihluta... Creditinfo býður Levine Leichtman Capital Partners velkominn sem nýjan meirihlutafjárfesti.
12.02.2021 Skannaðir ársreikningar eru nú gjaldfrjá... Creditinfo hefur opnað fyrir gjaldfrjálsan aðgang að skönnuðum frumritum ársreikninga á vef sínum. Á þjónustuvef Creditinfo og í vefverslun á opnum vef geta almennir notendur jafnt sem ...
18.01.2021 Sjálfvirk miðlun upplýsinga um stöðu fas... Creditinfo hefur hafið þróun á veðstöðukerfi sem mun koma til með að miðla upplýsingum um fasteignaveð sjálfvirkt til lánveitenda fasteignaveðlána sem lúta eftirliti Fjármálaeftirlitsin...
18.01.2021 Creditinfo býr til PEP-gagnagrunn Creditinfo hefur hafið undirbúning á gagnagrunni sem mun innihalda upplýsingar um einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla (e. Politically Exposed Persons – PEP) til að a...
06.01.2021 Breyting á verðum frá Þjóðskrá Þann 1. febrúar munu verð á vörum frá Þjóðskrá taka eftirfarandi breytingum:
18.12.2020 Píeta samtökin njóta góðs af jólasöfnun ... Píeta samtökin hafa fengið afhentar 1.368.150 krónur sem söfnuðust í árlegri góðgerðarviku starfsfólks Creditinfo. Söfnunarféð var afhent Píeta samtökunum miðvikudaginn 16. desember við...
06.11.2020 Uppfært lánshæfismat einstaklinga Creditinfo stefnir að því að gera uppfært lánshæfismat einstaklinga aðgengilegt 8. nóvember n.k.