Lánshæfismatið er reiknað fyrir nánast öll fyrirtæki sem ekki eru með virka skráningu í vanskilaskrá, hafa verið brottfelld, eru gjaldþrota, eða með
eftirfarandi rekstrarform: hlutafélög (hf.), einkahlutafélög (ehf.), samvinnufélög (svf.), sameignarfélög (sf.)
og samlagsfélög (slf.) ásamt nokkrum fágætari rekstrarformum.