Vaktaðu breytingar hjá viðskiptavinum þínum

Viðskiptasafnið vaktar breytingar sem kunna að verða á lánshæfi og vanskilastöðu viðskiptavina þinna og tilkynnir um þær daglega með tölvupósti.

Fáðu yfirsýn yfir áhættuna í þínu safni

Mælaborð safnsins veitir góða yfirsýn yfir dreifingu á áhættu í safninu og má auðveldlega fá lista yfir hvaða viðskiptmenn tilheyra tilteknum hópi. Hægt er að taka gögnin út í Excel.

Sjáu greiðsluhegðun viðskiptamanna þinna

Fyrirtækjum bíðst að miðla upplýsingum um greiðsluhegðun viðskiptavina sinna og fá þannig enn betri sýn á stöðu þeirra, eins og til dæmis fjölda útistandandi reikninga.

Vefviðmót eða vefþjónusta

Þessi þjónusta er aðgengileg í vefviðmóti á þjónustuvef Creditinfo eða með vefþjónustutengingu þannig að gögnin flæða beint inn í viðskiptamannakerfi viðkomandi fyrirtækis.


Viðskiptasafnið sýnir á myndrænanhátt hvernig áhættan dreifist í safninu þínu.


Creditinfo Lánstraust
Kt: 710197 2109