Endanleg eign í félögum
Endanleg eign í félögum hefur að geyma upplýsingar um endanlega eign í fyrirtækjum tiltekins aðila.
Þar birtast upplýsingar um félag sem tiltekinn einstaklingur eða lögaðili á hlut í og jafnframt upplýsingar um öll þau félög
sem viðkomandi tengist í gegnum eignarhluti þess félags. Þannig er eignarhaldið rakið.
Sýniseintak: Endanleg eign í félögum
Hlutafélagaþátttaka
Skýrsla um hlutafélagaþátttöku inniheldur upplýsingar um tengsl einstakra aðila við félög sem skráð eru í hlutafélagaskrá.
Þar má einnig sjá stöðu aðila hjá félaginu, svo sem hvort viðkomandi er stjórnarformaður, varamaður, framkvæmdastjóri, prókúruhafi,
endurskoðandi eða stofnandi.
Sýniseintak:
Hlutafélagsþátttaka