Creditinfo Global Forum

Creditinfo Global Forum var haldið í Istanbul, Tyrklandi, helgina 16.-18. september.

Nafnabreyting

LT skýrsla heitir nú Lánshæfisskýrsla.

Framúrskarandi fyrirtæki

Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2014 viðurkenningu í dag, miðvikudaginn, 4. febrúar, í Silfurbergi, Hörpu.

Veistu hvers virði þú ert?

Lánshæfismat Creditinfo býðst nú öllum að kostnaðarlausu til 28. febrúar 2015 í tengslum við samstarf okkar við Stofnun um fjármálalæsi í þáttunum „Ferð til fjár“.

Samstarf Creditinfo og Fons Juris

Creditinfo hefur hafið samstarf við Fons Juris ehf. Samstarfið felur í sér að Fons Juris tekur yfir Dómasafn Creditinfo sem mun samhliða breytingum renna inn í þá þjónustu sem Fons Juri...