Verðskrábreyting

Vakin er athygli á breytingu á verðskrá í samræmi við hækkanir Þjóðskrár Íslands á gjaldskrá sem auglýst var í Stjórnartíðindum 12. febrúar sl. og tekur gildi frá og með 12. febrúar.

Creditinfo Global Forum

Creditinfo Global Forum var haldið í Istanbul, Tyrklandi, helgina 16.-18. september.

Nafnabreyting

LT skýrsla heitir nú Lánshæfisskýrsla.

Framúrskarandi fyrirtæki

Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2014 viðurkenningu í dag, miðvikudaginn, 4. febrúar, í Silfurbergi, Hörpu.

Creditinfo Lánstraust
Kt: 710197 2109