Framúrskarandi fyrirtæki

Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2014 viðurkenningu í dag, miðvikudaginn, 4. febrúar, í Silfurbergi, Hörpu.

Veistu hvers virði þú ert?

Lánshæfismat Creditinfo býðst nú öllum að kostnaðarlausu til 28. febrúar 2015 í tengslum við samstarf okkar við Stofnun um fjármálalæsi í þáttunum „Ferð til fjár“.

Samstarf Creditinfo og Fons Juris

Creditinfo hefur hafið samstarf við Fons Juris ehf. Samstarfið felur í sér að Fons Juris tekur yfir Dómasafn Creditinfo sem mun samhliða breytingum renna inn í þá þjónustu sem Fons Juri...

Breyting á birtingum frá UMS

Umboðsmaður skuldara (UMS) hætti nýverið birtingu tiltekinna upplýsinga sem þar af leiðandi hefur áhrif á skráningu þeirra hjá Creditinfo.

Framúrskarandi fyrirtæki 2013

Creditinfo kynnti þann 13. febrúar 2014 hvaða íslensk félög náðu inn á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2013.

Lánshæfismat Creditinfo fyrir einstaklin...

Ný lög um neytendalán taka gildi 1. nóvember næstkomandi. Þau tryggja neytendum m.a. aukinn rétt til upplýsinga, til dæmis þegar vöxtum er breytt, og gera ríkari kröfur um mat lánveiten...