Stakir ársreikningar

Hægt er að kaupa ársreikninga sem hafa verið innslegnir á stöðluðu formi ásamt gögnum frá fyrra ári séu þau tiltæk. Í boði er að sækja innslegna reikninga á Excel formati á vefnum. Einnig er hægt að nálgast skönnuð afrit af ársreikningum eins og þeir birtast í upphaflegri mynd.

Sýniseintak: Ársreikningur

Samanburður milli síðustu fimm ára

Ársreikningaskýrsla inniheldur lykiltölur um rekstur og efnahag fyrirtækis allt að fimm ár aftur í tímann. Í skýrslunni er einnig að finna upplýsingar úr lánshæfismati félagsins, helstu kennitölur og samanburð við viðkomandi atvinnugrein. Í boði er að sækja ársreikningaskýrsluna á Excel formati á vefnum.

Sýniseintak: Ársreikningaskýrsla


Áskriftarleiðir

Stærsta safn viðskiptaupplýsinga

Taktu markvissari ákvarðanir í viðskiptum með áskrift að stærsta safni viðskiptaupplýsinga á Íslandi hjá Creditinfo. nnifalið með öllum áskriftaleiðum er vöktun á ársreikningaskilum félaga og ef breytingar verða hjá félögum í hlutfélagaskrá, ótakmarkað.

Meira um áskriftarleiðir