Ársreikningar fyrirtækja
Hvernig gengur reksturinn?
Ársreikningar geyma mikilvægar upplýsingar um fjárhagsstöðu fyrirtækja og eru því
gagnlegir við mat á stöðu þeirra.
Áskrifendur geta nálgast upplýsingarnar á þjónustuvefnum en einnig er í boði að kaupa þær í stökum sölum með kreditkorti. Sláðu inn
nafn fyrirtækis í reitinn hér fyrir neðan og sjáðu hvaða gögn við eigum um fyrirtækið.