Fáðu samanburð milli fimm ára

Ársreikningaskýrsla inniheldur lykiltölur um rekstur og efnahag fyrirtækis. Upplýsingarnar eru sóttar í ársreikninga sem skráðir eru hjá Creditinfo, allt að fimm ár aftur í tímann. Í skýrslunni er einnig að finna upplýsingar úr lánshæfismati félagsins, helstu kennitölur og samanburð við viðkomandi atvinnugrein.

Sýniseintak: Ársreikningaskýrsla

Stakir ársreikningar

Hægt er að kaupa ársreikninga sem hafa verið innslegnir á stöðluðu formi með lykiltölum og samanburði við viðkomandi atvinnugrein. Lykiltölur fylgja ásamt samanburði við viðkomandi atvinnugrein. Reikningur fyrra árs fylgir, sé hann tiltækur. Einnig er hægt að nálgast skönnuð afrit af ársreikningum eins og þeir birtast í upphaflegri mynd.

Sýniseintak: Ársreikningur


Verð

Í stakri sölu án vsk. Í áskrift án vsk.
Ársreikningar, innslegnir 1.980 kr. 1.090 kr.
Ársreikningar, skannaðir 2.190 kr. 1.690 kr.
Ársreikningaskýrsla 3.900 kr. 2.950 kr.

Vakta breytingar

Áskrifendur geta látið vakta breytingar hjá fyrirtæki sem þeir eru í viðskiptum við. Þegar upplýsingar um félag breytast fá þeir tilkynningu um það í tölvupósti, sem gefur svigrúm til viðeigandi ráðstafana ef með þarf.

Meira um vaktir

Panta ársreikning