Árið í fréttum

Fjölmiðlaskýrsla Creditinfo er samantekt á umfjöllun fjölmiðla um fyrirtæki og stofnanir. Skýrslan sýnir dreifingu umfjöllunar á árinu 2016 um þitt fyrirtæki í samanburði við félög skrá...

Áreiðanleikaskýrsla stjórnenda

Áreiðanleikaskýrsla stjórnenda er greining á núverandi og sögulegri hlutafélagaþátttöku einstaklings sem sýnir tengsl hans í félögum og stöðu þeirra. Einnig fylgir í skýrslunni greining...

Uppfærsla á lánshæfismati fyrirtækja

Uppfærsla á lánshæfismati fyrirtækja átti sér stað miðvikudaginn 12. október og er breytingin liður í að styrkja áreiðanleika og spágetu matsins enn frekar.

Framúrskarandi fyrirtæki skila framúrska...

Við höfum hafið úrvinnslu gagna fyrir Framúrskarandi fyrirtæki 2016 en í ár þurftu fyrirtæki að hafa skilað ársreikningi í síðasta lagi 31. ágúst vegna uppgjörsárs 2015, í takt við skil...

Nýir stjórnendur hjá Creditinfo

Anna Lára Sig­urðardótt­ir og Dagný Dögg Frank­líns­dótt­ir eru nýir stjórn­end­ur hjá Cred­it­in­fo. Anna Lára hef­ur verið ráðin for­stöðumaður fjár­mála- og rekstr­ar­sviðs Cred­it­i...

Tilkynningargjald

Frá og með 1. ágúst hækkaði tilkynningargjaldið (tilkynning um uppflettingu) úr kr. 180 í kr. 190 vegna breytinga sem pósturinn hefur gert á verðskrá sinni.

Við breytum og bætum

Ef þú ert vanur/vön að leita að fasteignum, ökutækjum eða vinnuvélum á þjónustuvefnum okkar þá viljum við benda þér á að nú getur þú nálgast þessa þjónustu á einum stað undir Eignaleit.

Creditinfo yfir 10 milljarða virði í nýj...

Í nýlegum viðskiptum með 10% hlut í Creditinfo var þreföld ársvelta lögð til grundvallar verðmati á félaginu. Er það sagt langt umfram það sem íslenskir fjárfestar eru vanir.