Nafnabreyting á vöru

Breytingavakt heitir nú fyrirtækjavakt. Engar breytingar hafa verið gerðar á vörunni sjálfri en nafnabreytingin er liður í að einfalda framsetningu og vöruúrval Creditinfo. Það er okkar...

Verðhækkun

Vegna hækkunar á verðskrá póstsins munu tilkynningar Creditinfo hækka sem því nemur frá og með 1. mars næst komandi um 10%.

Framúrskarandi fyrirtæki 2016

Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningar á Hilton Reykjavík Nordica í dag fyrir rekstrarárið 2015, að viðstöddum nýjum fjármála- og efnahagsráðherra, Benedikt Jóhanne...

Framúrskarandi fyrirtæki 2016

Miðvikudaginn 25.janúar kl 16:30 mun Creditinfo tilkynna hvaða félög eru á lista Framúrskarandi fyrirtækja árið 2016 á glæsilegri athöfn á Hilton Nordica.

Nafnabreyting á áskriftarleið

VOG áskriftarleið heitir nú Lánstraust áskriftarleið. Engar breytingar hafa verið gerðar á áskriftarleiðinni sjálfri en nafnabreytingin er liður í að einfalda framsetningu og vöruúrval ...

Árið í fréttum

Fjölmiðlaskýrsla Creditinfo er samantekt á umfjöllun fjölmiðla um fyrirtæki og stofnanir. Skýrslan sýnir dreifingu umfjöllunar á árinu 2016 um þitt fyrirtæki í samanburði við félög skrá...

Áreiðanleikaskýrsla stjórnenda

Áreiðanleikaskýrsla stjórnenda er greining á núverandi og sögulegri hlutafélagaþátttöku einstaklings sem sýnir tengsl hans í félögum og stöðu þeirra. Einnig fylgir í skýrslunni greining...

Uppfærsla á lánshæfismati fyrirtækja

Uppfærsla á lánshæfismati fyrirtækja átti sér stað miðvikudaginn 12. október og er breytingin liður í að styrkja áreiðanleika og spágetu matsins enn frekar.

Framúrskarandi fyrirtæki skila framúrska...

Við höfum hafið úrvinnslu gagna fyrir Framúrskarandi fyrirtæki 2016 en í ár þurftu fyrirtæki að hafa skilað ársreikningi í síðasta lagi 31. ágúst vegna uppgjörsárs 2015, í takt við skil...