Betri ákvarðanataka

Creditinfo er leiðandi fyrirtæki í miðlun fjárhags-, fjölmiðla og viðskiptaupplýsinga. Við leggjum áherslu á ráðgjöf og samsetningu gagna sem stuðlar að réttri ákvarðanartöku og trausti í viðskiptum, allt frá öflun nýrra tækifæra til áhættustýringar á núverandi viðskiptasafni.