Kaupa vottun

Fyrirtæki sem hljóta útnefninguna Framúrskarandi fyrirtæki geta keypt vottunina og þannig fengið leyfi til að nota hana í markaðs- og kynningarefni sínu.

Kaupa lista

Í boði er að kaupa lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2017 ásamt grunnupplýsingum úr ársreikningum þeirra fyrir árið 2015-2107. Listinn er afhentur sem Excel skjal.

Hvað gerir fyrirtæki framúrskarandi?

  • Fyrirtækið er í lánshæfisflokki 1-3
  • Ársreikningi skilað lögum samkvæmt fyrir 1. september
  • Fyrirtækið er virkt skv. skilgreiningu Creditinfo
  • Framkvæmdastjóri skráður í fyrirtækjaskrá RSK
  • Rekstrartekjur að lágmarki 50 milljónir króna 2018
  • Rekstrarhagnaður (EBIT > 0) síðustu þrjú rekstrarár
  • Jákvæð ársniðurstaða síðustu þrjú rekstrarár
  • Eiginfjárhlutfall hærra en 20% síðustu þrjú rekstrarár
  • Eignir yfir 100 milljónir króna 2018, 100 milljónir króna 2018 og 90 milljónir króna 2016

Er fyrirtækið mitt framúrskarandi?

Einstaklingar með fyrirtækjatengsl geta nálgast upplýsingar um lánshæfismat og framkvæmdastjóra fyrirtækja sem þeir tengjast (stjórnarseta, framkvæmdastjórn eða prókúra) á mitt.creditinfo.is.

Fjöldi fyrirtækja undanfarin ár

Chart.

Fjöldi fyrirtækja eftir stærð 2017

Chart.

Topp 5 stór fyrirtæki 2018

Röð Fyrirtæki
1 Samherji hf.
2 Marel hf.
3 Landsvirkjun
4 Alcoa Fjarðaál sf.
5 Félagsbústaðir ehf.

Topp 5 meðalstór fyrirtæki 2018

Röð Fyrirtæki
1 Efnissala G.E. Jóhannssonar hf
2 JTG ehf.
3 Keahótel ehf.
4 Strontín ehf.
5 Sementsverksmiðjan ehf.

Topp 5 lítil fyrirtæki 2018

Röð Fyrirtæki
1 Inmarsat Solutions ehf.
2 Greiðslumiðlun ehf.
3 Jónatansson & Co, lögfræðistofa ehf.
4 Kóði ehf.
5 Beiersdorf ehf.

Fyrirtæki eftir landshlutum

ÍSAT flokkur Fjöldi
Heild- og smávöruverslun, viðgerðir á vélknúnum ökutækjum 219
Framleiðsla 135
Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð 79
Landbúnaður, skógrækt og fiskveiðar 65
Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi 56

Í greiningu Creditinfo á framúrskararndi fyrirtækjum er þeim skipt í þrjá flokka eftir stærð. Þar er flokkur stórra fyrirtækja smæstur, en á móti kemur að í litlu landi er ekki mikið af stórum fyrirtækjum, svo hlutfallslega eru fleiri stórfyrirtæki á lista framúrskarandi fyrirtækja , sem varla kemur á óvart. Það er þó ekki nóg að vera stór til þess að komast á lista framúrskarandi fyrirtækja.

Samstarfsaðilar okkar