Kaupa vottun

Fyrirtæki sem hljóta útnefninguna Framúrskarandi fyrirtæki geta keypt vottunina og þannig fengið leyfi til að nota hana í markaðs- og kynningarefni sínu.

Kaupa lista

Í boði er að kaupa lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2017 ásamt grunnupplýsingum úr ársreikningum þeirra fyrir árið 2014-2107. Listinn er afhentur sem Excel skjal.

Fjöldi fyrirtækja undanfarin ár

Chart.

Fjöldi fyrirtækja eftir stærð 2017

Chart.


Topp 5 stór fyrirtæki 2017

Röð Fyrirtæki
1 Samherji hf.
2 Félagsbústaðir hf.
3 Icelandair Group hf.
4 Marel hf.
5 Icelandair ehf.

Topp 5 meðalstór fyrirtæki 2017

Röð Fyrirtæki
1 Eignarhaldsfélagið Randver ehf.
2 Jökulsárlón ferðaþjónusta ehf.
3 Nasdaq verðbréfamiðstöð hf.
4 Jarðböðin hf.
5 Rafmiðlun hf.

Topp 5 lítil fyrirtæki 2017

Röð Fyrirtæki
1 Eignamiðlunin ehf.
2 Hlaðir ehf.
3 Prógramm ehf.
4 MG-hús ehf.
5 T.ark Arkitektar ehf.

Fyrirtæki eftir atvinnugreinum

ÍSAT flokkur Fjöldi
Heild- og smávöruverslun, viðgerðir á vélknúnum ökutækjum 219
Framleiðsla 134
Landbúnaður, skógrækt og fiskveiðar 69
Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð 64
Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi 63

Í greiningu Creditinfo á framúrskararndi fyrirtækjum er þeim skipt í þrjá flokka eftir stærð. Þar er flokkur stórra fyrirtækja smæstur, en á móti kemur að í litlu landi er ekki mikið af stórum fyrirtækjum, svo hlutfallslega eru fleiri stórfyrirtæki á lista framúrskarandi fyrirtækja , sem varla kemur á óvart. Það er þó ekki nóg að vera stór til þess að komast á lista framúrskarandi fyrirtækja.

Hvað gerir fyrirtæki framúrskarandi?

  • Er í lánshæfisflokki 1-3
  • Rekstrarhagnaður (EBIT) hefur verið jákvæður þrjú síðustu rekstrarár
  • Ársniðurstaða hefur verið jákvæð þrjú síðustu rekstrarár
  • Eiginfjárhlutfall 20% eða meira þrjú síðustu rekstrarár
  • Eignir a.m.k. 90 m.kr. á síðasta rekstrarári og 80 m.kr. tvö rekstrarár þar á undan
  • Framkvæmdastjóri er skráður í hlutafélagaskrá
  • Fyrirtækið er virkt samkvæmt. skilgreiningu Creditinfo
  • Ársreikningi skilað á réttum tíma

Samstarfsaðilar okkar

Samtök ferðaþjónustunnar
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
Samtök iðnaðarins
Viðskiptaráð Íslands
Festa
Samtök verslunar og þjónustu
Icelandic Starups
Samtök fjármálafyrirtækja