Kaupa vottun

Fyrirtæki sem hljóta útnefninguna Framúrskarandi fyrirtæki geta keypt vottunina og þannig fengið leyfi til að nota hana í markaðs- og kynningarefni sínu.

Tækifæri í markaðssókn

Í boði er að kaupa listann yfir Framúrskarandi fyrirtækjum og þannig nota sem tækifæri í markaðssókn. Listinn er afhendur á Excel formati.
Hvað gerir fyrirtæki framúrskarandi?

Til þess að teljast framúrskarandi þurfa fyrirtæki að uppfylla ströng skilyrði er varðar rekstur þeirra.

Skoða skilyrðin

Takk fyrir komuna

Þann 23. október 2019 fögnuðum við þeim tæplega 900 fyrirtækjum sem teljast Framúrskarandi fyrirætki 2019. Sjáðu myndir frá viðburðinum.