Á hvaða gögnum byggja markhópalistar?

Upplýsingar eru meðal annars sóttar til fyrirtækja- og þjóðskrár sem tryggir réttmæti þeirra. Hægt er að bæta við upplýsingum frá þriðja aðila eins og Samgöngustofu, Já.is og Fiskistofu. Í hlutafélagaskrá eru rúmlega 32.000 lögaðilar en samkvæmt greiningu Creditinfo eru aðeins um 17.000 af þeim virk. Við sýnum einungis þau fyrirtæki sem eru að stunda viðskipti.

Listi yfir ÍSAT atvinnuflokkana

 • Atvinnurekstur innan heimilis
 • Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð
 • Fasteignaviðskipti
 • Félagasamtök og önnur þjónustustarfsemi
 • Fjármála- og vátryggingastarfsemi
 • Flutningar og geymsla
 • Fræðslustarfsemi
 • Framleiðsla
 • Heilbrigðis og félagsþjónusta
 • Heild- og smásöluverslun, viðgerðir á vélknúnum ökutækjum
 • Landbúnaður, skógrækt og fiskveiðar
 • Leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta
 • Menningar-, íþrótta- og tómstundastarfsemi
 • Námugröftur og vinnsla hráefna úr jörðu
 • Opinber stjórnsýsla og varnarmál; almannatryggingar
 • Óþekkt starfsemi
 • Rafmagns-, gas- og hitaveitur
 • Rekstur gististaða og veitingarekstur
 • Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi
 • Upplýsingar og fjarskipti
 • Vatnsveita, fráveita, meðhöndlun úrgangs og afmengun

Creditinfo Lánstraust
Kt: 710197 2109