Með kaupunum fylgir merki Framúrskarandi fyrirtækja sem sett er inn á skráningu fyrirtækis á Já.is og á þjónustuvef Creditinfo, þar sem merkið er sýnilegt efst í öllum skýrslum um fyrirtækið. Þjónustuvefurinn er mikið notaður af bæði innlendum fyrirtækjum og erlendum í tengslum við ákvarðanir um viðskipti.