Viðurkenningarskjal

Innrammað viðurkenningarskjal sem notað er sem vitnisburður um framúrskarandi árangur. Einnig kemur viðurkenningin á ensku og í tölvutæku formi.

Sýnishorn: Viðurkenningarskjal (PDF)

Staðfestingarskjal

Staðfestingarskjal um framúrskarandi árangur í rekstri. Skjalið sýnir forsendur fyrir valinu og er mikið notað í samskiptum við erlenda viðskiptavini og birgja.

Sýnishorn: Staðfestingarskjal (PDF)

Samanburðarskýrsla

Við berum saman þitt fyrirtæki við þína atvinnugrein. Í skýrslunni koma fram lykiltölur úr ársreikningum fyrirtækja. Skýrsluna er hægt að nota til að bera saman fyrirtækið við önnur fyrirtæki í sömu atvinnugrein.

Sýnishorn: Samanburðarskýrsla (PDF)

Merking á vef Creditinfo

Merking á vef Já.is

Með kaupunum fylgir merki Framúrskarandi fyrirtækja sem sett er inn á skráningu fyrirtækis á Já.is og á þjónustuvef Creditinfo.


Listi yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2018

Innifalið er listinn yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins 2018. Á listanum koma fram lykiltölur úr ársreikningum síðustu þriggja ára sem notaðar eru til grundvallar niðurstöðunni. Listanum er skilað í vinnanlegu formi í Excel.

Inniheldur m.a.

  • Nafn framkvæmdastjóra
  • Ársniðurstaða
  • Rekstrarhagnaður
  • Eignir alls
  • Eiginfjárhlutfall

Kaupa vottun fyrir framúrskarandi fyrirtæki