Þekktu stöðu félagins þíns
Lánshæfismat fyrirtækja
Þú getur keypt lánshæfismat þíns fyrirtækis en það eru þær upplýsingar sem lánveitendur og mörg
fyrirtæki nota til grundvallar ákvarðanatöku um lán og aðra fyrirgreiðslur.
Skuldastaða fyrirtækis
Þú getur keypt yfirlit yfir skuldastöðu þíns fyrirtækis. Yfirlitið sýnir stöðu lána og annarra skuldbindinga félagsins.
Upplýsingarnar eru sóttar til banka og fjármálafyrirtækja og ná til lánasamninga, skuldabréfa, yfirdráttar, kreditkorta og
fjölgreiðslna. Jafnframt er sýnt hver greiðslubyrðin er, lánatími og eftirstöðvar lána.