Sjálfvirk miðlun upplýsinga um stöðu fasteignaveðlána
Creditinfo hefur hafið þróun á veðstöðukerfi sem mun koma til með að miðla upplýsingum um fasteignaveð sjálfvirkt til lánveitenda fasteignaveðlána sem lúta eftirliti Fjármálaeftirlitsins og fasteignasala.
Skoða nánar