Vertu einu skrefi á undan

Við bjóðum fyrirtækjum að vakta breytingar sem kunna að verða hjá samstarfsaðilum og viðskiptavinum.

Vaktir

Betra innheimtukerfi

Creditinfo hefur þróað nýtt og betra innheimtukerfi byggt á áratuga reynslu í rekstri og þróun slíks kerfis.

Innheimtukerfi

Hver á fyrirtækið?

Endanlegir eigendur hefur að geyma upplýsingar um það hvaða aðili eða aðilar eiga raunverulega fyrirtækið.

Endanlegur eigandi

Áskrift

Lánstraust og eftirfylgni

Er fyrirtækið þitt með aðgang að stærsta gagnagrunni fyrirtækjaupplýsinga á Íslandi? Upplýsingar um lánshæfi, vanskil, eignaleitir og fleira sem gerir þér kleift að taka upplýstar ákvarðanir í viðskiptum.

Lesa meira

Fréttir


Viðskiptasafn Creditinfo

Við bjóðum nú upp á frábæra viðbót við viðskiptamannavaktina sem hjálpar þér að fylgjast með greiðsluhegðun og upplýsingum sem hjálpa þér að leggja mat á áhættu í viðskiptasafni fyrirtækisins. Þessi þjónusta er gjaldfrjáls fyrir þá sem eru með viðskiptamannavaktina.

Skoða nánar