Skilvirkni og betri yfirsýn

Innheimtukerfi Creditinfo heldur utan um löginnheimtu og er aðgengilegt í þægilegu vefviðmóti með tengingu við kröfupott bankanna, vanskilaskrá Creditinfo, eignaleit og fleira.

Innheimtukerfi Creditinfo