Lánshæfismat

Þegar þú sækir um lán þá er lánveitanda skylt að meta lánshæfi þitt.

Lánshæfismat

Greiðslugeta

Reiknaðu út ráðstöfunartekjur þínar og sjáðu hvaða lánamöguleika þú hefur.

Reiknivél

Fékkstu bréf frá okkur?

Ef þér hefur verið flett upp í okkar skrám þá færðu tilkynningu.

Fékkstu bréf frá okkur?

Framúrskarandi fyrirtæki

Ár hvert vinnur Creditinfo ítarlega greiningu sem sýnir hvaða íslensk fyrirtæki teljast til fyrirmyndar að teknu tilliti ýmissa þátta sem varða rekstur og stöðu þeirra. Í ár komust 577 fyrirtæki á listann af þeim rúmlega 32.000 sem skráð eru í hlutafélagaskrá, eða um 1,7%.

Lesa meira Hverjir eru á listanum

Fjölmiðlavöktun

Veistu hvað er verið að segja um fyrirtækið þitt? Fjölmiðlavaktin fylgist með umfjöllun fjölmiðla og umræðu á samfélagsmiðlum og gerir fyrirtækjum þannig auðveldara að fylgjast með hvað sagt er um þau.

Kynntu þér fjölmiðlavaktina

Creditinfo vaktin

Fréttir


Framúrskarandi fyrirtæki

Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2014 viðurkenningu í dag, miðvikudaginn, 4. febrúar, í Silfurbergi, Hörpu.

Skoða nánar