Fjölmiðlavaktin

Fréttaskor

Með fréttaskorinu færðu betri yfirsýn yfir fjölmiðlavaktina þína og vaktin fær aukið vægi. Tilgangur skorsins er þannig að veita raunsæja mynd af því hversu mikið vægi tiltekin frétt fékk í fjölmiðlum.

Um fréttaskorið

fjármálin þín

þekkir þú stöðu þína

Áður en þú hugsar þér til hreyfings á lánamarkaði er mikilvægt að þú þekkir stöðu þína. Á þjónustuvefnum okkar hefur þú aðgang að upplýsingum sem getur aðstoðað þig við taka upplýsta ákvörðun um svigrúm til lántöku.

Lesa meira

Fréttir


Verðskrábreyting

Vakin er athygli á breytingu á verðskrá í samræmi við hækkanir Þjóðskrár Íslands á gjaldskrá sem auglýst var í Stjórnartíðindum 12. febrúar sl. og tekur gildi frá og með 12. febrúar.

Skoða nánar