Skannaðir ársreikningar eru nú gjaldfrjálsir á þjónustuvef Creditinfo
Creditinfo hefur opnað fyrir gjaldfrjálsan aðgang að skönnuðum frumritum ársreikninga á vef sínum. Á þjónustuvef Creditinfo og í vefverslun á opnum vef geta almennir notendur jafnt sem áskrifendur nú sótt gjaldfrjálst skönnuð frumrit af ársreikningum.
Skoða nánar