Nýr þjónustuvefur fyrirtækja

Þjónustuvefur Creditinfo hefur nú verið uppfærður. Markmið breytinganna er að gera aðgengi að gögnum og upplýsingum til ákvarðanatöku enn betra og notendavænlegra en áður.

 • Leitarvélin hefur verið uppfærð.
 • Viðskiptamannaspjald. Allar helstu upplýsingar um fyrirtæki og einstaklinga eru nú á aðgengilegra formi en áður.
 • Innslegnir ársreikningar innihalda nú samanburð síðustu sex reikningsára í stað einungis síðasta reikningsár.

Meira um breytingarnar InnskráningMínar upplýsingar

Á þjónustuvefnum Mitt Creditinfo finnur þú gagnlegar upplýsingar sem lánveitendur skoða þegar þeir meta stöðu þína. Ef þú ert með fyrirtækjatengsl þá getur þú einnig skoðað upplýsingar um þau fyrirtæki. Þú getur notað rafræn skilríki til að skrá þig inná vefinn.

Lesa meira Innskráning á Mitt Creditinfo

Þar getur þú séð

 • Lánshæfismatið þitt
 • Stöðu þína á vanskilaskrá
 • Yfirlit skuldbindinga þinna
 • Hvaða aðilar hafa flett upp stöðu þinni


Áskrift að safni viðskiptaupplýsinga

Með aðgangi að stærsta safni viðskiptaupplýsinga á Íslandi tekur þú markvissari ákvarðanir í viðskiptum. Sjáðu áskriftarleiðirnar sem standa til boða.

Silfur áskrift

 • Vaktaðu breytingar á lánshæfi og vanskilum allt að 10 aðila
 • Aðgangur fyrir 4 notendur
 • Greitt er fyrir notkun samkvæmt verðskrá

verð    9.790 kr. án vsk.

Gull áskrift

 • Vakta breytingar á lánshæfi og vanskilum allt að 30 aðila
 • Aðgangur fyrir 10 notendur
 • Fjölmiðlavöktun á þitt fyrirtæki
 • Greitt er fyrir notkun samkvæmt verðskrá
verð    17.900 kr. án vsk.
Morgunverðarfundur: „Nýr þjónustuvefur Creditinfo“

Mánudaginn 26. apríl 2021 frá kl. 09:00 - 09:45

Skráning