1. Sláðu inn nafn fyrirtækis í leitargluggann

2. Við birtum hvaða gögn við eigum og þú velur

3. Innskráning með rafrænum skilríkjum eða lykilorði.

4. Þú greiðir fyrir kaupin með kreditkorti

Áskrift

Lánstraust og eftirfylgni

Með áskrift að stærsta gagnagrunni viðskiptaupplýsinga á Íslandi hefur þú aðgang að traustum gögnum til að geta á enn skilvirkari hátt tekið góðar og hraðar ákvarðanir í viðskiptum. Fyrirtæki í áskrift hafa aðgang að upplýsingum um m.a. lánshæfi, vanskil og eignir, auk ársreikninga og eigharhalds.

Lesa meira

Fréttir


Nýr tjónagrunnur tekinn í gagnið

Íslensku skaðatryggingafélögin fjögur mun frá og með 15. janúar næstkomandi hefja skráningar í nýjan tjónagrunn Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF) sem hýstur verður hjá Creditinfo. Grunnurinn verður m.a. nýttur til að sporna við skipulögðum tryggingasvikum en slík mál hafa komið upp að undanförnu í rannsóknum á brotum skipulagðra glæpahópa hér á landi. Að mati lögreglu hafa þessir hópar áttað sig á því að hér á landi sé tiltölulega auðvelt að svíkja út bætur.

Skoða nánar

Vertu með okkur

Fáðu nýjustu fréttir af lausnum og þjónustu Creditinfo í tölvupósti.

* skilyrt