Alþjóðleg ráðstefna um áhættustýringu 20.-21. september 2017

Creditinfo Group stendur fyrir ráðstefnu í Marrakech í Marokkó.

Sjá meira

Vertu einu skrefi á undan

Við bjóðum fyrirtækjum að vakta breytingar sem kunna að verða hjá samstarfsaðilum og viðskiptavinum.

Vaktir

Betra innheimtukerfi

Creditinfo hefur þróað nýtt og betra innheimtukerfi byggt á áratuga reynslu í rekstri og þróun slíks kerfis.

Innheimtukerfi

Hver á fyrirtækið?

Endanlegir eigendur hefur að geyma upplýsingar um það hvaða aðili eða aðilar eiga raunverulega fyrirtækið.

Endanlegur eigandi

Áskrift

Lánstraust og eftirfylgni

Er fyrirtækið þitt með aðgang að stærsta gagnagrunni fyrirtækjaupplýsinga á Íslandi? Upplýsingar um lánshæfi, vanskil, eignaleitir og fleira sem gerir þér kleift að taka upplýstar ákvarðanir í viðskiptum.

Lesa meira

Fréttir


Sigrún Ragna sest í stjórn Creditinfo

Sigrún Ragna Ólafsdóttir hefur tekið sæti í stjórn Creditinfo Group í stað Hákons Stefánssonar sem sat tímabundið í stjórninni. Sigrún Ragna tekur jafnframt sæti í stjórn dótturfélags Creditinfo Group, Creditinfo Lánstrausts, í stað Reynis Grétarssonar forstjóra Creditinfo Group. Stjórnir félaganna eru að öðru leyti óbreyttar.

Skoða nánar