Vertu einu skrefi á undan

Við bjóðum fyrirtækjum að vakta breytingar sem kunna að verða hjá samstarfsaðilum og viðskiptavinum.

Viðskiptamannavaktin

Betra innheimtukerfi

Creditinfo hefur þróað nýtt og betra innheimtukerfi byggt á áratuga reynslu í rekstri og þróun slíks kerfis.

Innheimtukerfi

Mitt Creditinfo

Allir sem eru 18 ára og eldri geta skoðað lánshæfiseinkunn sína endurgjaldslaust einu sinni á ári inn á Mitt Creditinfo.

Mitt Creditinfo

Áskrift

Lánstraust og eftirfylgni

Er fyrirtækið þitt með aðgang að stærsta gagnagrunni fyrirtækjaupplýsinga á Íslandi? Upplýsingar um lánshæfi, vanskil, eignaleitir og fleira sem gerir þér kleift að taka upplýstar ákvarðanir í viðskiptum.

Lesa meira

Fréttir


Skemmtilegt starf fyrir framúrskarandi manneskju

Okkur vantar kraftmikinn og lausnamiðaðan sérfræðing í nýtt starf til að auka virði og tryggja gæði í öllum okkar ferlum. Síðustu tvö ár höfum við unnið markvisst að því að auka virði í öllu okkar starfi og nú ætlum við að taka þá vinnu upp á næsta stig.

Skoða nánar