Vertu einu skrefi á undan

Við bjóðum fyrirtækjum að vakta breytingar sem kunna að verða hjá samstarfsaðilum og viðskiptavinum.

Vaktir

Betra innheimtukerfi

Creditinfo hefur þróað nýtt og betra innheimtukerfi byggt á áratuga reynslu í rekstri og þróun slíks kerfis.

Innheimtukerfi

Hver á fyrirtækið?

Endanlegir eigendur hefur að geyma upplýsingar um það hvaða aðili eða aðilar eiga raunverulega fyrirtækið.

Endanlegur eigandi

Áskrift

Lánstraust og eftirfylgni

Er fyrirtækið þitt með aðgang að stærsta gagnagrunni fyrirtækjaupplýsinga á Íslandi? Upplýsingar um lánshæfi, vanskil, eignaleitir og fleira sem gerir þér kleift að taka upplýstar ákvarðanir í viðskiptum.

Lesa meira

Fréttir


Breyting á skilyrði um eignastöðu fyrir árið 2016

Síðastliðin sjö ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og birt lista yfir þau fyrirtæki sem eru til fyrirmyndar. Frá upphafi, eða síðastliðin sjö ár, hefur verið miðað við að eignir þurfi að hafa numið minnst 80 milljónum króna þrjú ár í röð. Vegna þróunar verðlags höfum við hækkað þessa upphæð í 90 milljónir króna fyrir síðasta ár.

Skoða nánar