Hádegisfundur um KYC - áskoranir og tækifæri

Við bjóðum til hádegisfundar í beinni útsendingu um áskoranir og tækifæri tengd áreiðanleikakönnunum viðskiptavina (e. Know Your Customer - KYC).

Fundurinn ber yfirskriftina KYC: How Compliance can Improve Business Performance og fer fram á ensku þann 11. maí á Zoom. Þar munu sérfræðingar um málefnið ræða regluverkið og hvaða tækifæri felast í góðum KYC ferlum.  Fundarstjóri verður Brynja Baldursdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi. 

Nánari upplýisngar um fundinn og skráningarform

Kynntu þér vöruframboð Creditinfo tengt áreiðanleikakönnunum