Á Mitt Creditinfo hefur þú aðgang að upplýsingum um fjárhagsstöðu þína og getur séð hvort aðilar sem þú átt í viðskiptum séu að vakta breytingar á þinni stöðu. Ef þú ert með fyrirtækjatengsl þá getur þú einnig skoðað upplýsingar um þau fyrirtæki.
Einstaklingar sem eru með skráð fyrirtækjatengsl geta séð upplýsingar um þau félög inn á mitt.creditinfo.is.
Sjáðu hvernig lánveitendur meta þig.
Fáðu samantekt yfir skuldbindingar þínar, greiðslubyrði og eftirstöðvar.
Þú getur séð hvort nafn þitt er á vanskilaskrá þér að kostnaðarlausu.
Ef þú ert með spurningar varðandi þínar upplýsingar þá biðjum við þig að skrá þig inn á mitt.creditinfo.is vefinn og senda okkur fyrirspurn þaðan. Það er gert til að tryggja rétta og örugga upplýsingagjöf til þín.
Creditinfo LánstraustKt: 710197 2109
Styttu þér leið
Fylgstu með okkur