Hversu traustur lántaki ertu?

Sjáðu hvernig lánveitendur meta þig.

Lánshæfismat

Veistu hvað þú skuldar?

Fáðu samantekt yfir skuldbindingar þínar, greiðslubyrði og eftirstöðvar.

Skuldastaða

Ertu á vanskilaskrá?

Þú getur séð hvort nafn þitt er á vanskilaskrá þér að kostnaðarlausu.

Vanskil

Skoðaðu stöðuna þína á Mitt Creditinfo

Allir sem eru 18 ára og eldri geta skráð sig inn á Mitt Creditinfo. Hægt er að nota rafræn skilríki eða fá lykilorð sent í heimabanka.

Skráðu þig inn á Mitt Creditinfo