Mitt Creditinfo veitir þér aðgang að mikilvægum upplýsingum um fjárhagsstöðu þína. Allir sem eru 18 ára og eldri geta skoðað lánshæfiseinkunn sína endurgjaldslaust einu sinni á ári. Skráðu þig inn á Mitt Creditinfo með rafrænum skilríkjum og skoðaðu stöðuna.

Frítt lánshæfismat

Þér býðst að skoða lánshæfismatið þitt endurgjaldslaust einu sinni á ári.

Samanburður við aðra

Þú getur borið stöðu þína saman við stöðu annarra einstaklinga.

Upplýsingar um fjármálin

Það skiptir miklu máli að þekkja fjárhagsstöðu sína og sjá hvernig hún er metin.