Lánshæfismat einstaklinga

Hversu traustur lántakandi ert þú?


Þegar sótt er um lán eða heimild á kreditkorti ber lánveitanda skylda til að kanna lánshæfi viðkomandi, til að metur líkurnar á því hvort umsækjandi muni standa skil á afborgunum af lánum sínum. Skoðaðu lánshæfismatið þitt þér að kostnaðarlausu inn á Mitt Creditinfo.


Lánshæfismat einstaklinga með auknum upplýsingum

Einstaklingar geta samþykkt notkun viðbótarupplýsinga við gerð lánshæfismats á MittCreditinfo.is. Miðlun viðbótarupplýsinga styrkir í flestum tilfellum lánshæfismat einstaklings og eykur spágildi lánshæfismatsins.

Dreifing einstaklinga eftir lánshæfiseinkunn

Lánshæfi einstaklinga er metið á kvarðanum A1-E3, þar sem A1 er besta möguleika einkunn og E3 sú lakasta. Myndin sýnir dreifingu lánshæfiseinkunna einstaklinga á Íslandi, eldri en 18 ára. Ekki er reiknað lánshæfismat fyrir einstaklinga á vanskilaskrá eða þá sem búsettir eru erlendis.

Chart.