Störf í boði

Störf fyrir framúrskarandi aðila


Creditinfo er alþjóðlegt fyrirtæki á sviði miðlunar fjárhags- og viðskiptaupplýsinga. Tilgangur félagsins er að auka virði upplýsinga í þágu einstaklinga, fyrirtækja og opinberra aðila og stuðla þannig að réttri ákvarðanatöku og trausti í viðskiptum.

Á Íslandi vinnum við í samhentu teymi í verkefnamiðaðri vinnuaðstöðu og er starfsemin ISO 27001 vottuð. Hjá félaginu starfa um 40 manns hérlendis og tæplega 500 manns út um allan heim.


Störf í boði hjá Creditinfo

Engin störf eru í boði núna hjá okkur á Íslandi en þér er velkomið að senda okkur póst með ferilskrá þinni.

Opportunities at Creditinfo Group

With 33 credit bureaus running today, Creditinfo is the most widespread global partner in the field of credit risk management. We provide intelligent information, software and analytic solutions to facilitate access to finance. Expect us to listen, think long-term and innovate in both developed and emerging markets.

We are looking for adventurers to join our team of talented pioneers. See all open positions at Creditinfo Group.

Open Positions