Störf í boði

SKEMMTILEG STÖRF FYRIR FRAMÚRSKARANDI FÓLK

Creditinfo er leiðandi fyrirtæki í traustri miðlun fjárhags- og fjölmiðlaupplýsinga og starfrækir einn stærsta gagnabanka landsins. Hluverk okkar er að auka virði upplýsinga og stuðla þannig að réttri ákvarðanatöku og trausti í viðskiptum. Við bjóðum vinnu í skemmtilegum og faglega sterkum hópi þar sem tækifærin eru mikil.

Engin störf eru í boði núna en þér er velkomið að senda okkur póst með ferilskrá þinni.