Fólkið

Hjá Creditinfo starfar hópur sérfræðinga með fjölbreytta reynslu og menntun sem gerir fyrirtækinu kleift að bjóða uppá úrvals lausnir fyrir fjármálaþjónustu og fjölmiðlaupplýsingar.

Stjórnendur
Störf í boði

Starfsemi um allan heim

Creditinfo Lánstraust er hluti af alþjóðafyrirtæki, Creditinfo Group. Félagið hefur skapað sér sterka stöðu með því að veita aðgang að lánshæfisupplýsingum þar sem aðgengi að lánsfé er oft torsótt, meðal annars í Afríku og Austur Evrópu.

Creditinfo.com
Firmamerki

Meðferð upplýsinga

Ábyrg meðferð og vinnsla upplýsinga er hornsteinninn í starfsemi Creditinfo. Við hvetjum þig til að kynna þér stefnu og meðferð persónuupplýsinga hjá okkur.

Öryggi og persónuvernd Creditinfo
Notkun upplýsinga