Ár hvert vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Hér getur þú flett upp nafni fyrirtækis og séð hvort það sé á listanum.
Einnig er í boði að kaupa lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ár hvert og inniheldur hann allar grunnupplýsingar um þau og tölur úr ársreikningum. Listinn er afhentur sem Excel skjal.