ISO vottun

Á árinu 2017 hefur verið unnið að innleiðingu á vottuðu stjórnkerfi upplýsingaöryggis samkvæmt ISO 27001 sem nær ekki einöngu til rekstrarumhverfis Creditinfo heldur til allrar innri st...

Reglulegar öryggisprófanir

Syndis er helsti ráðgjafi Creditinfo þegar kemur að netöryggismálum og hefur það samstarf varað í fjölda ára. Á árinu 2017 hefur Syndis framkvæmt mánaðarlegar veikleikagreiningar á in...

GDPR er að koma

Í nýrri persónuverndarlöggjöf sem mun taka gildi hér á landi næsta vor er lögð meiri áhersla en áður á ábyrgð fyrirtækja og réttindi einstaklinga þegar kemur að vinnslu persónuupplýsing...

Breytingar á rekstarumhverfi

Creditinfo hefur frá því 2014 hýst allt rekstrarumhverfi sitt í gagnaveri Verne í Reykjanesbæ. Núna eftir áramót ætlum við að stíga það skref að útvista innviðarekstri til Sensa.

Ný þjónusta á Mitt Creditinfo

Við höfum stóraukið þjónustu okkar við einstaklinga sem eru með tengingar við fyrirtæki samkvæmt hlutafélagaskrá. Nú geta þeir auðveldlega nálgast upplýsingar um öll þau fyrirtæki sem þ...

Breytingar á gerð lánshæfismats

Í nýjum úrskurði Persónuverndar er staðfest heimild Creditinfo til að nýta tilteknar upplýsingar við gerð á mati á lánshæfi einstaklinga. Ennfremur hefur Persónuvernd úrskurðað að notku...

Skemmtilegt starf fyrir framúrskarandi m...

Okkur vantar kraftmikinn og lausnamiðaðan sérfræðing í nýtt starf til að auka virði og tryggja gæði í öllum okkar ferlum. Síðustu tvö ár höfum við unnið markvisst að því að auka virði í...

Viðskiptasafn Creditinfo

Við bjóðum nú upp á frábæra viðbót við viðskiptamannavaktina sem hjálpar þér að fylgjast með greiðsluhegðun og upplýsingum sem hjálpa þér að leggja mat á áhættu í viðskiptasafni fyrirtæ...