868 framúrskarandi fyrirtæki

Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningar í Hörpu í dag fyrir rekstrarárið 2016. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra afhenti Hampiðjunni sérstök verðlau...

Framúrskarandi samstarf

Það gleður okkur að tilkynna að Morgunblaðið og Creditinfo hafa gert með sér samstarfssamning  í tengslum við viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki.

Verðbreyting

Þann 1. febrúar mun verð fyrirspurna í Greiðsluhegðun hækka í 820 krónur.

Trend Report 2020

38.315 er fjöldi þeirra nýsköpunarfyrirtækja sem stofnuð hafa verið síðustu fimm ár. Flest þeirra munu ekki lifa af en sum þeirra munu endurmóta markaðinn með því að átta sig á bilinu m...

ISO vottun

Á árinu 2017 hefur verið unnið að innleiðingu á vottuðu stjórnkerfi upplýsingaöryggis samkvæmt ISO 27001 sem nær ekki einöngu til rekstrarumhverfis Creditinfo heldur til allrar innri st...

Reglulegar öryggisprófanir

Syndis er helsti ráðgjafi Creditinfo þegar kemur að netöryggismálum og hefur það samstarf varað í fjölda ára. Á árinu 2017 hefur Syndis framkvæmt mánaðarlegar veikleikagreiningar á in...

GDPR er að koma

Í nýrri persónuverndarlöggjöf sem mun taka gildi hér á landi næsta vor er lögð meiri áhersla en áður á ábyrgð fyrirtækja og réttindi einstaklinga þegar kemur að vinnslu persónuupplýsing...

Breytingar á rekstarumhverfi

Creditinfo hefur frá því 2014 hýst allt rekstrarumhverfi sitt í gagnaveri Verne í Reykjanesbæ. Núna eftir áramót ætlum við að stíga það skref að útvista innviðarekstri til Sensa.