Á gagnatorginu má nálgast ...

Ársreikninga

Ársreikningar geyma mikilvægar upplýsingar um fjárhagsstöðu fyrirtækja. Um er að ræða innslegna ársreikninga skilaskyldra félaga sem skráð hafa verið hjá ríkisskattstjóra.

Fyrirtækjaskrá

Fyrirtækjaskrá inniheldur upplýsingar eins og heiti og kennitölu fyrirtækis, ISAT númer og atvinnuflokk, auk nafns og kennitölu forsvarsmanns.

Endanlega eigendur

Upplýsingar um þann eða þá sem raunverulega eiga tiltekið fyrirtæki þegar eignarhald þess fer í gegnum ýmsa aðila.

Hluthafa

Birtir lista yfir þá aðila sem skráðir eru hluthafar í tilteknu félagi.

Hlutafélagaskrá

Upplýsingar um aðstandendur fyrirtækis. Tilgangur félags, skráð hlutafé, hverjir skipa stjórn þess og fleira.

Við viljum heyra í þér

Hafir þú einhverjar spurningar sendu okkur þá skilaboð og við munum vera í sambandi til að fara yfir málin með þér.