Fasteignaskrá
Fasteignaskrá hefur að geyma upplýsingar um fasteignir frá Þjóðskrá Íslands, ásamt afritum af skjölum sem
þinglýst hefur verið á eignir. Ýmist er hægt að fletta eignum upp eftir fastanúmeri, landanúmeri eða
götuheiti. Greitt er mánaðargjald fyrir aðgang að skránni og einnig er tekið gjald fyrir hverja uppflettingu
samkvæmt gjaldskrá.