Verðbreyting

Þann 1. janúar 2021 mun verðskrá Creditinfo taka eftirfarandi breytingum:

Áskriftarleiðir

Vöruheiti Verð nú 1.1.2021
Silfur áskrift
8.900 kr. 9.790 kr.
Viðbótarnotandi
1.500 kr. 1.580 kr.
Fasteignaupplýsingar, mánaðargjald
1.450 kr. 1.590 kr.
Ökutækjaupplýsingar, mánaðargjald
950 kr. 1.050 kr.
Veðbandaupplýsingar, mánaðargjald
2.450 kr. 2.700kr.
Þjóðskrá, daglegar uppfærslur
9.900 kr.  10.900 kr.

Gögn

Vöruheiti Verð nú 1.1.2021
Lánshæfismat fyrirtækja 1.090 kr. 1.190 kr.
Lánshæfismat einstaklinga 1.020 kr. 1.120 kr.
Einstaklingsskýrsla 550 kr. 790 kr.
Lánshæfisskýrsla 6.750 kr. 7.200 kr.
Erlend Lánshæfisskýrsla 4.900 kr. 5.300 kr.
Ársreikningar, skannaðir 1.790 kr. 1.900 kr.
Ársreikningaskýrsla 2.950 kr. 3.190 kr.
Endanlegir eigendur/endanleg eign í félögum 2.090 kr. 2.190 kr.
Hlutafélagaskrá, eldri skráning 450 kr. 495 kr.
Skönnuð skjöl (samþykktir, stofnskjöl ofl.) 1.660 kr. 1.820 kr.
Hlutafélagsþátttaka 1.040 kr. 1.150 kr.
Tengslaskýrsla 1.990 kr. 2.145 kr.
Blaðafréttir 590 kr. 650 kr.
Ljósvakafréttir 960 kr. 990 kr.
Netmiðlar 590 kr. 630 kr.
Upplýsingar um land 92 kr. 95 kr.
Skjalalisti, þinglýst skjöl 84 kr. 92 kr.
Vinnuvélar, leit 20 kr. 22 kr.

Lausnir

Lausn Verð nú 1.1.2021
Greiðslumatskerfi
Hvert hafið greiðslumat 1.950 kr. 2.050 kr.
Hvert hafið greiðslumat, sjálfsafgr.lausn 3.190 kr. 3.490 kr.
Hvert hafið greðislumta, sjálfsafgr.lausn með lánareikni 3.690 kr. 3.990 kr.
Innheimtukerfi
Mánaðargjald frá (umsamið miða við fjölda mála í kerfinu) 60.000 kr. 80.000 kr.
Tenging við kröfupott 50.000 kr. 65.000 kr.
Viðskiptasafnið
Mánaðargjald fyrir allt að 50 kennitölur 10.800 kr. 11.800 kr.
Tímavinna við innleiðingar/greiningar
Tímavinna við innleiðingar/greiningar 23.900 kr. 24.900 kr.

Nýjar vörur

Tekjuupplýsingar, mánaðargjald Nýtt 10.900 kr.
 RSK staðgreiðsluskrá Nýtt 200 kr.
Framtal Nýtt 800 kr.


Öll verð eru án virðisaukaskatts.