Verðbreyting 1. apríl 2022

Þann 1. apríl mun verðskrá Creditinfo taka eftirfarandi breytingum:

Áskriftaleiðir (mánaðargjöld)

Vöruheiti Verð núna Verð 1. apríl
Gull áskrift 17.900 kr. 18.900 kr.
Silfur áskrift 9.790 kr. 10.370 kr.
VOG Viðbótarnotandi 1.580 kr. 1.675 kr.
Þjóð- og fyrirtækjaskrá 1.150 kr. 1.390 kr.
Ökutækja- og vinnuvélaskrá 1.050 kr. 1.290 kr.
Fasteignaupplýsingar 1.590 kr. 1.760 kr.
Veðbandaupplýsingar 2.700 kr. 3.190 kr.
Fjölmiðlavöktun 9.900 kr. 10.890 kr.
Daglegar uppfærslur Þjóðskrá 9.900 kr. 10.900 kr.
Daglegar uppfærslur fyrirtækjaskrá 9.900 kr. 10.900 kr.
Uppboðsvaktin 9.900 kr. 10.900 kr.

Gögn

Vöruheiti Verð núna Verð 1. apríl
Lánshæfismat fyrirtækja 1.190 kr. 1.290 kr.
Eign í félögum, sérpöntun. Afgreiðslufrestur 1-3 dagar 1.550 kr. 1.750 kr.
Erlendar lánshæfisskýrslur (sérpöntun) 7.300 kr. 7.850 kr.
Erlendar lánshæfisskýrslur, aðgengilegar á þjónustuvefnum 5.300 kr. 5.650 kr.
Lánshæfismat einstaklinga 1.120 kr. 1.180 kr.
LT skýrsla 7.200 kr. 7.700 kr.
LT skýrsla, sérpöntun. Afgreiðslufrestur 1-3 dagar 8.270 kr. 9.900 kr.
Skuldastöðukerfi, uppfletting 810 kr. 860 kr.
Skönnuð skjöl (samþykktir, stofnskjöl o.fl.) 1.820 kr. 1.900 kr.
Tengsl stjórnenda 2.145 kr. 2.290 kr.
Ökutæki, Kennitöluleit 826 kr. 876 kr.
Veðbandayfirlit 970 kr. 990 kr.

Lausnir

Greiðslumatskerfi (verð per greiðslumat) Verð núna Verð 1. apríl
Greiðslumat 2.200 kr. 2.350 kr.
Greiðslumat, sérlausn/sjálfsafgreiðsla 3.690 kr. 3.910 kr.
Greiðslumat og lánareiknir, sérlausn/sjálfsafgreiðsla 3.990 kr. 4.230 kr.
Innheimtukerfi Verð núna Verð 1. apríl
Innheimtukerfið, mánaðargjald fyrir allt að 200 mál 80.000 kr. 84.900 kr.
Viðskiptasafnið Verð núna Verð 1. apríl
Viðskiptamannavakt (grunnvakt 50 kt) pr. mán 11.800 kr. 12.500 kr.

Tímavinna

Vöruheiti Verð núna Verð 1. apríl
Vinna sérfræðings, fyrir hvern klukkutíma 24.900 kr. 26.400 kr.
Vinna forritara, fyrir hvern klukkutíma 24.900 kr. 26.400 kr.