Verðbreytingar í september og október

Eftirfarandi verðbreytingar munu taka gildi í september og október

Vegna verðhækkana frá Samgöngustofu frá 1. ágúst 2022 munu eftirfarandi verð taka breytingum:

Öll verð án vsk.

Vöruheiti Verð áður Verð 1. september
Ökutækjaskrá, fyrirspurn 32 kr. 34 kr.
Ökutækjaskrá, kennitöluleit 876 kr. 910 kr.
Ökutækjaskrá, fyrirspurn slysaskrá 91 kr. 95 kr.
Ökutækjaskrá, fyrirspurn ferilskrá 99 kr. 103 kr.

Þann 1. október 2022 mun verðskrá Creditinfo taka eftirfarandi breytingum
Öll verð án vsk. 

Áskriftarleiðir

Vöruheiti Verð núna Verð 1. október
Lánstraust, mánaðargjald 10.790 kr. 11.500 kr.
Lánstraust 2, mánaðargjald 7.900 kr. 8.500 kr.
Fyrirtækjaskrá, dagleg uppfærsla 10.900 kr. 15.900 kr.


Gögn

Vöruheiti Verð núna Verð 1. október
KYC skýrsla 2.590 kr. 2.790 kr.
Eign í félögum / hluthafaupplýsingar 990 kr. 1.060 kr.
Endanlegir eigendur / endanleg eign í félögum
 2.190 kr.  2.390 kr.
Stjórnmálaleg tengsl / PEP uppfletting   350 kr. 380 kr.
VOG fyrirspurn  605 kr. 720 kr.
Lánshæfismat einstaklinga  1.180 kr.  1.240 kr.
Lánshæfisskýrsla, pöntuð   9.900 kr.  15.400 kr.

Lausnir

Greiðslumatskerfi (verð per greiðslumat) Verð núna Verð 1. október
Greiðslumat 2.350 kr. 2.490 kr.
Greiðslumat, sérlausn/sjálfsafgreiðsla 3.910 kr. 4.150 kr.
Greiðslumat og lánareiknir, sérlausn/sjálfsafgreiðsla 4.230 kr. 4.490 kr.
 Gagnaskilavefþjónusta greiðslumatskerfis, mánaðargjald  14.700 kr.  15.900 kr.