Hvað gerir fyrirtæki framúrskarandi?

Afreksfólk atvinnulífsins

Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Til þess að teljast framúrskarandi þurfa fyrirtækin að uppfylla ströng skilyrði sem eru listuð hér að neðan.Skilyrðin

  • Fyrirtækið er í lánshæfisflokki 1-3
  • Ársreikningi skal skilað lögum samkvæmt eigi síðar en átta mánuðum eftir uppgjörsdag. Tekið verður tillit til allra opinberra framlenginga RSK á skilafresti
  • Fyrirtækið er virkt skv. skilgreiningu Creditinfo
  • Rekstrartekjur að lágmarki 55 milljónir króna reikningsárið 2022 og a.m.k. 50 milljónir króna 2021 og 2020
  • Fyrirtæki með rekstrartekjur yfir 5 milljarða króna þurfa að fylla út spurningalista um sjálfbærni
  • Framkvæmdarstjóri skráður í fyrirtækjaskrá RSK
  • Rekstrarhagnaður (EBIT) > 0 reikningsárin 2020-2022
  • Jákvæð ársniðurstaða reikningsárin 2020-2022
  • Eiginfjárhlutfall a.m.k. 20% reikningsárin 2020-2022
  • Eignir að minnsta kosti 110 milljónir króna reikningsárið 2022 og a.m.k. 100 milljónir króna 2021 og 2020

Creditinfo áskilur sér rétt til að fjarlægja fyrirtæki tímabundið af lista, svo sem vegna opinberra rannsókna sem geta haft stórfelld áhrif á fyrirtækið.


Framúrskarandi fyrirtæki 2010-2022

Chart.Framúrskarandi fyrirtæki 2022 eftir stærðarflokkum

Stór fyrirtæki

250 (29%)

Meðalstór fyrirtæki

414 (47%)

Lítil fyrirtæki

211 (24%)

Framúrskarandi fyrirtæki 2022 eftir landshlutum

Chart.Hið dæmigerða Framúrskarandi fyrirtæki

Eignir

367 m.kr.

Eigið fé

227 m.kr.

Eiginfjárhlutfall fjár

62%

Skuldir

140 m.kr.

Skuldahlutfall

38%

Rekstrarhagnaður

58 m.kr.

Ársniðurstaða

45 m.kr.

Rekstartekjur

604 m.kr.

Arðsemi eigin fjár

20%

EBITDA

72 m.kr.

Aldur

18 ár