Creditinfo hefur greint rekstur íslenskra fyrirtækja og birt lista yfir þau fyrirtæki sem hafa sýnt fram á framúrskarandi og stöðugan árangur í rekstri. Á þessum tíu árum hafa rúmlega 1.500 fyrirtæki komist á lista Framúrskarandi fyrirtækja en einungis 69 fyrirtæki hafa setið á listanum öll tíu árin.