Persónuverndarfulltrúi Creditinfo
Sigríður Laufey Jónsdóttir er persónuverndarfulltrúi Creditinfo. Laufey er lögfræðingur félagsins og forstöðumaður Þjónustu- og lögfræðisviðs, en sviðið sinnir þjónustu við hina skráðu
svo og samskiptum við persónuverndaryfirvöld. Persónuverndarfulltrúi Creditinfo tekur engar ákvarðanir um vinnslu persónuupplýsinga hjá félaginu.
Hafa samband