Verðbreyting

Þann 1.mars munu verð á vörum frá Þjóðskrá taka eftirfarandi breytingum:

Vöruheiti Verð áður Verður
Skjalalisti þinglýsingar 81 kr. 84 kr.
Þinglýst skjöl 325 kr. 331 kr.
Fasteignir kennitöluleit 1245 kr. 1265 kr.
Grunnupplýsingar þjóðskrá 12 kr. 13 kr.
Fasteignaleit, uppfletting á vef eftir götuheiti 54 kr. 56 kr.

Breytingar eru tilkomnar vegna verðbreytinga hjá Þjóðskrá.