Verðbreytingar 1. janúar 2018

Frá og með 1. janúar 2018 mun verðskrá Creditinfo taka breytingum.

Vöruheiti Núverandi
verð
Verð frá
1. janúar 2018
VOG Vanskilaskrá 1 380 kr. 420 kr.
VOG Vanskilaskrá 2 545 kr. 605 kr.
Skuldastaða 740 kr. 760 kr.
Innslegnir ársreikningar 1.090 kr. 990 kr.
Lánstraust 2 6.490 kr. 7.200 kr.
Lánshæfismat einstaklinga, Mitt Creditinfo 1.170 kr.* 1.400 kr.*

Verð eru án vsk. nema annað sé tekið fram
*Verð með vsk.