Stærsta safn viðskiptaupplýsinga á Íslandi

Taktu upplýstar ákvarðanir í viðskiptum byggðar á ítarlegum greiningum um fyrirtækið.

Af hverju að kanna lánshæfismat iðnaðarmannsins?

Það getur verið dýrt að velja aðila til verksins sem reynist ekki hæfur til að standa undir eigin rekstri. Stórar fjárhæðir sem lagðar eru til verksins gætu tapast og þú staðið uppi með hálfklárað verk. Veljir þú iðnaðarmann með gott lánshæfismat dregur þú úr áhættunni á vanefndum og styrkir þína stöðu.


  • Flettu upp lánshæfismati fyrirtækis og byggðu þannig ákvörðun þína um viðskipti á traustum upplýsingum
  • Lánshæfismat Creditinfo er metið á skalanum einn til tíu og sýnir líkurnar á því að fyrirtæki fari í vanskil á næstu tólf mánuðum
  • Fyrirtæki í flokki eitt eru líklegust til að standa við skuldbindingar og þau í flokki tíu eru ólíklegust
verð  2.240 KR. án vsk

Sýnishorn: Lánshæfisskýrsla (PDF)

Dreifing iðnaðarmanna eftir lánshæfisflokkum

Myndin sýnir hvernig upplýsingar úr ársreikningum, greiðsluhegðun, tengsl við önnur félög og mögulegar færslur í 
                vanskilaskrá geta haft áhrif á lánshæfismat fyrirtækis. Einnig getur stærð og aldur fyrirtækisins haft áhrif á einkunn þess, auk vensl stjórnarmanna við önnur félög

Forsendur

Myndir hér að framan sem sýnir dreifingu iðnaðarmanna eftir lánshæfisflokkum byggir á eftirfarandi forsendum:

Stærðarflokkar

  • Litlir aðilar - velta 1.5 til 15 milljónir
  • Miðlungs aðilar - velta frá 15 - 150 milljónir
  • Stórir aðilar - velta yfir 150 milljónir

Atvinnuflokkar (ÍSAT)

  • 41200 - Bygging íbúðar- og atvinnuhúsnæðis
  • 43210 - Raflagnir
  • 43220 - Pípulagnir, uppsetning hitunar- og loftræstikerfa
  • 43290 - Önnur uppsetning í mannvirki
  • 43310 - Múrhúðun
  • 43320 - Uppsetning innréttinga
  • 43330 - Lagning gólfefna og veggefna
  • 43341 - Málningarvinna
  • 43342 - Glerjun
  • 43390 - Annar frágangur bygginga
  • 43910 - Vinna við þök
  • 43110 - Niðurrif
  • 43990 - Önnur ótalin sérhæfð byggingarstarfsemi
  • 43120 - Undirbúningsvinna á byggingarsvæði
  • 42990 - Bygging annarra ótalinna mannvirkja

Hvað liggur að baki góðu lánshæfismati?

Lánshæfismatið er reiknað út frá gögnum eins og ársreikningum félagsins, upplýsingum úr skattskrá, fyrirtækjaskrá og upplýsingum um tengsl félagsins eða stjórnarmanna þess við önnur félög. Til að fá gott lánshæfismat skiptir þó mestu máli að félagið greiði reikninga sína á réttum tíma og hafi ekki lent á vanskilaskrá.

Vertu með okkur

Fáðu nýjustu fréttir af lausnum og þjónustu Creditinfo í tölvupósti.

* skilyrt