Hvað inniheldur fjölmiðlaskýrslan?

  • Þróun fjölda birtra frétta um fyrirtækið hjá öllum miðlum eftir mánuðum ásamt samanburði við fyrra ár
  • Skipting frétta á milli ljósvakamiðla, prentmiðla og netmiðla
  • Tengingar netmiðlafrétta við Facebook og listi yfir vinsælustu fréttir ársins um ykkur
  • Samanburður á þínu fyrirtæki við önnur í sama atvinnugreinaflokki (ÍSAT)
  • Listi sem sýnir hvar þið standið í fréttafjölda í samanburði við alla lögaðila á Íslandi
  • Yfirlit yfir fréttir sem birtar voru um þitt fyrirtæki, auk þess hvar og hvenær þær voru birtar

Panta skýrslu