Hefur þú áhuga á að fá fjölmiðlaskýrslu um þitt fyrirtæki fyrir 2019? Skýrslan tekur fyrir fréttaumfjöllun 2019 og er afhent í janúar.
Fjölmiðlaskýrslan er ómissandi fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja hafa heildarsýn yfir fréttirnar sem skipta þau mestu máli. Skýrslan er byggð á gögnum frá
óháðum aðila og nýtist vel við markmiðasetningu og eftirlit.