Hvað inniheldur fjölmiðlaskýrslan?

  • Þróun fjölda frétta árið 2021 sambanborið við árið á undan
  • Skipting frétta á milli ljósvakamiðla, prentmiðla og netmiðla.
  • Fréttaskor (media score) um fyrirtækið en það sýnir vægi frétta
  • Tengingar netmiðlafrétta við Facebook og listi yfir vinsælustu fréttir ársins um fyrirtækið
  • Samanburður á milli lögaðila innan sömu atvinnugreinaflokkunar (ÍSAT)
  • Listi sem sýnir hvar fyrirtækið stendur í fréttafjölda í samanburði við alla lögaðila á Íslandi

Blogg.creditinfo.is

Varstu búin að kíkja á bloggið okkar?

Á bloggsíðu Creditinfo er að finna áhugaverða umfjöllun um fjölmiðlaskýrsluna.

Fjölmiðlaskýrslan á blogginu
Þessi félög voru mest í fjölmiðlum 2021

Panta skýrslu