Erlendar upplýsingar

Áskrifendur að þjónustuvef Creditinfo hafa aðgang að ítarlegum fyrirtækjaupplýsingum og lánshæfismati valinna erlendra fyrirtækja. Lánshæfisskýrslurnar reynast vel við að meta og draga úr áhættu í viðskiptum milli landa. Einnig er hægt að sérpanta lánshæfisskýrslur um erlend félög frá öðrum löndum en þeim sem standa til boða á þjónustuvef Creditinfo.

Ítarlegar upplýsingar um erlend fyrirtæki

Hægt er að sækja lánshæfisskýrslur fyrirtækja á þjónustuvef Creditinfo frá eftirtöldum löndum:

  • Belgía
  • Tékkland
  • Eistland
  • Finnland
  • Frakkland
  • Þýskaland
  • Ungverjaland
  • Írland
  • Ítalía
  • Lettland
  • Litháen
  • Malta
  • Holland
  • Noregur
  • Pólland
  • Slóvakía
  • Svíþjóð
  • Bretland
  • Bandaríkin

KaupaPanta lista

Algengar spurningar

No items found.

Notkunartilfelli

Umsagnir viðskiptavina

No items found.

Fréttabréf Creditinfo

Fáðu nýjustu fréttir af lausnum og þjónustu Creditinfo í tölvupósti
Þú hefur verið skráður í fréttabréf hjá Creditinfo
Oops! Something went wrong while submitting the form.