Gagnalausnir

Áskrifendum Creditinfo gefst kostur á að nálgast fjölbreyttar upplýsingar með aðgengilegum hætti. Lausnir og gögn Creditinfo eru aðgengilegar í gegnum vefþjónustur (API) auk þess sem að hægt er að nálgast og tengjast opinberum gagnalindum á borð við Þjóðskrá, Ökutækjaskrá, Skattinn o.fl.

VefþjónusturEignaleitÞjóðskrá og fyrirtækjaskrá