Verðmat fasteigna

Einstaklingar geta með auðveldum hætti sótt upplýsingar um fasteignir og fengið áætlað markaðsvirði fasteigna. Verðmat fasteigna er öllum aðgengilegt með innskráningu á Mitt Creditinfo.

Sjá sýnishorn

Sláðu inn heimilisfang eða fasteignanúmer og fáðu verðmatsskýrslu fyrir eignina.

Verðmat á Mitt Creditinfo

Hvað er verðmat fasteigna?

 

Hægt er að nálgast ítarlegar upplýsingar um áætlað markaðsvirði fasteignar sem byggja bæði á opinberum upplýsingum um fasteignir auk upplýsinga um þróun á fasteignamarkaði.

Á meðal þeirra gagna sem aflað er við verðmat fasteigna eru:

  • Þinglýstir kaupsamningar
  • GPS-staðsetning eignar
  • Fjarlægð í helstu þjónustu
  • Sambærilegar fasteignir til sölu

Með verðmati fasteigna er hægt að taka upplýsta ákvörðun um fasteignaviðskipti í krafti áreiðanlegra gagna.

No items found.

Algengar spurningar

No items found.

Fréttabréf Creditinfo

Fáðu nýjustu fréttir af lausnum og þjónustu Creditinfo í tölvupósti
Frábært! Þú ert núna skráð(ur) í fréttabréfið hjá Creditinfo
Úps, eitthvað fór úrskeiðis. Vinsamlegast reynið aftur með því að endurhlaða síðuna