Hafir þú fyrirspurnir varðandi vörur okkar og þjónustu þá sendu okkur fyrirspurn og við höfum samband til að fara yfir málið með þér.
Ef þú hefur fyrirspurn varðandi þínar upplýsingar sem Creditinfo hefur skráðar þá getur þú sendt okkur fyrirspurn á þjónustuvefnum Mitt Creditinfo.
Til þess að tryggja persónuvernd og örugg samskipti biðjum við þig að nota rafræn skilríki, lykilorð eða Auðkennisapp til auðkenningar á vef Mitt Creditinfo.
Athygli er vakin á að Creditinfo svarar eingöngu fyrirspurnum sem varða þínar upplýsingar ef fyrirspurnin er send á vef MittCreditinfo.
Á þjónustvef Mitt Creditinfo hefur þú einnig aðgang að þínum upplýsingum og félaga sem þú tengist í gegnum stjórnarsetu, framkvæmdastjórn eða prókúruumboð, samkvæmt gildandi skráningu hjá fyrirtækjaskrá Skattsins.