Kaupa vottun

Fyrirtæki sem hljóta útnefninguna Framúrskarandi fyrirtæki geta keypt vottunina og þannig fengið leyfi til að nota hana í markaðs- og kynningarefni sínu.

Tækifæri í markaðssókn

Í boði er að kaupa listann yfir Framúrskarandi fyrirtækjum og þannig nota sem tækifæri í markaðssókn. Listinn er afhendur á Excel formati.Takk fyrir komuna

Þann 23. október 2019 fögnuðum við þeim tæplega 900 fyrirtækjum sem teljast Framúrskarandi fyrirætki 2019. Sjáðu myndir frá viðburðinum.


Hvað gerir fyrirtæki framúrskarandi?

Til þess að teljast framúrskarandi þurfa fyrirtæki að uppfylla skilyrðin sem eru listuð hér að neðan. Einstaklingar með fyrirtækjatengsl geta nálgast upplýsingar um lánshæfismat og framkvæmdastjóra fyrirtækja sem þeir tengjast (stjórnarseta, framkvæmdastjórn eða prókúra) á mitt.creditinfo.is.


  • Fyrirtækið er í lánshæfisflokki 1, 2 eða 3
  • Ársniðurstaða var jákvæð rekstrarárin 2016–2018
  • Eiginfjárhlutfall var a.m.k. 20% rekstrarárin 2016–2018
  • Framkvæmdastjóri er skráður í fyrirtækjaskrá RSK
  • Fyrirtækið er virkt skv. skilgreiningu Creditinfo
  • Ársreikningi var skilað til RSK fyrir rekstrarárin 2016–2018
  • Ársreikningi fyrir rekstrarárið 2018 var skilað á réttum tíma skv. lögum
  • Rekstrarhagnaður (EBIT) var jákvæður rekstrarárin 2016–2018
  • Rekstrartekjur voru a.m.k. 50 milljónir króna rekstrarárin 2017 og 2018
  • Eignir voru a.m.k. 100 milljónir krónur rekstrarárin 2017 og 2018 og a.m.k. 90 milljónir króna rekstrarárið 2016

Blogg.creditinfo.is

Varstu búin að kíkja á bloggið okkar?

Á bloggsíðu Creditinfo er að finna áhugaverða umfjöllun og greiningar meðal annars um framúrskarandi fyrirtæki.

blogg.creditinfo.is