Til hamingju!

Fyrirtækið þitt er í hópi 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2024. Nú getur þú nýtt þér merki vottunarinnar í markaðsefni og ásýnd fyrirtækisins. Þannig sjá bæði viðskiptavinir, starfsfólk og samstarfsaðilar að þú ert með heilbrigða starfsemi í hraustum rekstri. Leiðbeiningar um notkun þess fylgja hér. Vakni einhverjar spurningar má senda fyrirspurn.

Gjaldskrá og áskriftarleiðir

Merkið

Merkið er til í 4 mismunandi útgáfum á íslensku og ensku. Framúrskarandi fyrirtæki geta valið sér þá/þær útgáfur sem henta hverju sinni.
Jafnframt er merkið fáanlegt á mismunandi skráarformi:.pdf – Vektor útgáfa fyrir auglýsingar og prent.jpeg – Til notkunar í t.d. Office pakkanum.png – Fyrir vefmiðla
  • pdf – Vektor útgáfa fyrir auglýsingar og prent
  • .jpeg – Til notkunar í t.d. Office pakkanum
  • .png – Fyrir vefmiðla

Merkið - tímabil

Fyrir þau Framúrskarandi fyrirtæki sem hafa hlotið vottunina yfir fleiri en eitt ár samfellt fylgir merkið einnig með tímabilinu.

Staðsetning

Merkið skal alltaf vera umlukið auðu plássi til allra hliða. Auða plássið skal að lágmarki samsvara fjárlægð frá brún hrings til enda merkis (sjá mynd). Þetta pláss í kringum merkið má gjarnan auka þegar mögulegt.
  • pdf – Vektor útgáfa fyrir auglýsingar og prent
  • .jpeg – Til notkunar í t.d. Office pakkanum
  • .png – Fyrir vefmiðla

Dæmi um notkun á merkinu

Á vef

Í auglýsingum

Í tölvupósti

Sé merkið notað á vef eða í töluvpósti þá eru hér slóðir til að setja á bak við það:
  • Um Framúrskarandi fyrirtæki á íslensku og ensku: www.creditinfo.is/framurskarandi/framurskarandi-fyrirtaeki

Fréttabréf Creditinfo

Fáðu nýjustu fréttir af lausnum og þjónustu Creditinfo í tölvupósti
Þú hefur verið skráður í fréttabréf hjá Creditinfo
Oops! Something went wrong while submitting the form.