Merkið
Merkið er til í 4 mismunandi útgáfum á íslensku og ensku. Framúrskarandi fyrirtæki geta valið sér þá/þær útgáfur sem henta hverju sinni.
Jafnframt er merkið fáanlegt á mismunandi skráarformi:.pdf – Vektor útgáfa fyrir auglýsingar og prent.jpeg – Til notkunar í t.d. Office pakkanum.png – Fyrir vefmiðla
- pdf – Vektor útgáfa fyrir auglýsingar og prent
- .jpeg – Til notkunar í t.d. Office pakkanum
- .png – Fyrir vefmiðla
Merkið - tímabil
Fyrir þau Framúrskarandi fyrirtæki sem hafa hlotið vottunina yfir fleiri en eitt ár samfellt fylgir merkið einnig með tímabilinu.
Staðsetning
Merkið skal alltaf vera umlukið auðu plássi til allra hliða. Auða plássið skal að lágmarki samsvara fjárlægð frá brún hrings til enda merkis (sjá mynd). Þetta pláss í kringum merkið má gjarnan auka þegar mögulegt.
- pdf – Vektor útgáfa fyrir auglýsingar og prent
- .jpeg – Til notkunar í t.d. Office pakkanum
- .png – Fyrir vefmiðla