Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra.
Til þess að teljast framúrskarandi þurfa fyrirtækin að uppfylla ströng skilyrði sem eru listuð hér að neðan.
Creditinfo áskilur sér rétt til að fjarlægja fyrirtæki tímabundið af lista, svo sem vegna opinberra rannsókna sem geta haft stórfelld áhrif á fyrirtækið.
Við trúum því að Framúrskarandi fyrirtæki þurfi að huga að bæði nýsköpun og samfélagsábyrgð með markvissum hætti. Hvatningarverðlaununum er ætlað að draga fram fyrirmyndirnar sem geta verið öðrum hvatning á þessum sviðum. Verðlaunin eru veitt á sama tíma og listinn er gerður opinber ár hvert
Þann 25. október afhendi Creditinfo Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenning fyrir rekstrarárið 2022. Sjáðu myndband frá viðburðinum og myndir.