Verðbreyting á vörum frá Samgöngustofu

Vegna breytinga á verðum Samgöngustofu til Creditinfo hækka verð fyrir ökutækjaskrá 1. september 2020

Breytingarnar eru eftirfarandi

  • Ökutækjaskrá fer úr 32 kr. í 33 kr.
  • Ökutækjaskrá fyrirspurn, ferilskrá fer úr 97 kr. í 99 kr.
  • Ökutækjaskrá kennitöluleit fer úr 810 kr. í 826 kr.