Skemmtilegt starf fyrir framúrskarandi manneskju

Okkur vantar kraftmikinn og lausnamiðaðan sérfræðing í nýtt starf til að auka virði og tryggja gæði í öllum okkar ferlum. Síðustu tvö ár höfum við unnið markvisst að því að auka virði í öllu okkar starfi og nú ætlum við að taka þá vinnu upp á næsta stig.

Þú þarft að búa yfir framúrskarandi greiningarhæfileikum og hafa mikinn áhuga á ferlum og ferlastjórnun. Þú þarft líka aðsýna frumkvæði, elska samskipti, hata sóun og eiga auðvelt með að tileinka þér ný upplýsingakerfi.

Meira um starfið hér > https://www.creditinfo.is/um-creditinfo/storf-i-bodi.aspx