Viðskiptasafn Creditinfo

Við bjóðum nú upp á frábæra viðbót við viðskiptamannavaktina sem hjálpar þér að fylgjast með greiðsluhegðun og upplýsingum sem hjálpa þér að leggja mat á áhættu í viðskiptasafni fyrirtækisins. Þessi þjónusta er gjaldfrjáls fyrir þá sem eru með viðskiptamannavaktina.

Yfirsýn á einum stað með viðskiptasafni Creditinfo:

Mælaborð:
Mælaborðið sýnir skiptingu aðila í safninu, eftir lánshæfisflokkum og vanskilaflokkum. Hægt er að smella á gröfin til að fá upp lista yfir hvaða aðilar tilheyra hverjum flokki.

Greiðsluhegðun:
Tengdu kröfur þínar við viðskiptasafnið og fylgstu með greiðsluhegðun viðskiptavina þinna.

Vaktin:

Upplýsingar um lánshæfismat og stöðu á vanskilaskrá hjá viðskiptavinum sem þú ert að vakta.