Afmælisár

Í ár fögnum við 20 ára afmæli fyrirtækisins. Við höfum vaxið og þroskast frá stofnun þess þegar 3 starfsmenn deildu einni tölvu og Tippexbrúsa, yfir í að vera nú með starfsemi í 26 löndum og 450 starfsmenn, þar af 50 snillinga á Íslandi.

Við ætlum að gera margt skemmtilegt á árinu og hvetjum þig til að fylgjast með. Við erum tilbúin í 20 ár í viðbót.