Nafnabreyting á áskriftarleið

VOG áskriftarleið heitir nú Lánstraust áskriftarleið. Engar breytingar hafa verið gerðar á áskriftarleiðinni sjálfri en nafnabreytingin er liður í að einfalda framsetningu og vöruúrval Creditinfo.

Vanskilaupplýsingar eru ekki lengur fókus í áskriftinni heldur er það nú samspil nokkurra vara sem allar hafa þann tilgang að ýta undir lánstraust.
Við vonum að breytingin á nafni áskriftarleiðarinnar geri hlutina einfaldari fyrir notendur.