Áreiðanleikaskýrsla stjórnenda

Áreiðanleikaskýrsla stjórnenda er greining á núverandi og sögulegri hlutafélagaþátttöku einstaklings sem sýnir tengsl hans í félögum og stöðu þeirra. Einnig fylgir í skýrslunni greining á fölmiðlaumfjöllun um einstaklinginn fyrir sama valda tímabil.

Skýrslan er til dæmis notuð við áreiðanleikakönnun (e. due diligence) fyrir ráðningar eða við hagsmunaskráningu hjá hinu opinbera og sparar þannig tíma og eykur gegnsæi.

Hjá Creditinfo er hægt að nálgast eigendaupplýsingar um íslensk fyrirtæki og sjá tengsl þeirra, byggt á gögnum úr stofnskrá, ársreikningum og frá Kauphöll Íslands. Slíkar upplýsingar geta reynst gagnlegar við áhættustýringu, vöktun á eignasafni eða vali á samstarfsaðilum.

Nánar um eignarhald og tengsl