Verðskrábreyting

Vakin er athygli á breytingu á verðskrá í samræmi við hækkanir Þjóðskrár Íslands á gjaldskrá sem auglýst var í Stjórnartíðindum 12. febrúar sl. og tekur gildi frá og með 12. febrúar.

Nánari upplýsingar um verðskrárbreytingarnar má finna á vef Stjórnartíðinda. Við hvetjum viðskiptavini til að kynna sér þessar breytingar og hafa samband ef einhverjar spurningar vakna. Nánari upplýsingar veita ráðgjafar Creditinfo í síma 550 9600 eða á radgjof@creditinfo.is.