Verðskrárbreyting 1. janúar 2016

Frá og með 1. janúar 2016 mun verðskrá Creditinfo taka breytingum.

Mánaðargjöld

Mánaðargjald Núverandi verð Verð 1. janúar 2016
VOG vanskil 1 + fyrirtækjaupplýsingar 9.500 kr. 10.490 kr.
Uppfletting í vanskilaskrá 290 kr. 310 kr.
VOG vanskil 2 + fyrirtækjaupplýsingar 5.900 kr. 6.490 kr.
Uppfletting í vanskilaskrá 425 kr. 445 kr.
VOG Viðbótarnotandi 1.300kr. 1.430 kr.
Fyrirtækjaupplýsingar + hlutafélagavakt 4.900 kr. 5.145 kr.
Fyrirtækjaupplýsingar viðbótarnotandi 300 kr. 330 kr.
Þjóð- og fyrirtækjaskrá - mánaðarlegar uppfærslur 5.900 kr. 7.900 kr.
Fjölmiðlavaktin 14.900 kr. 15.900 kr.
Fréttaleit fjölmiðlavaktarinnar 4.900 kr. 9.900 kr.

Ýmis þjónusta

Lýsing Núverandi verð Verð 1. janúar 2016
Ársreikningar, skannaðir 1.650 kr. 1.690 kr.
Blaðafréttir 310 kr. 590 kr.
Lánshæfismat einstaklinga 650 kr. 690 kr.
Netmiðlar 130 kr. 590 kr.
Tilkynning um uppflettingu í skrám Creditinfo 160 kr. 180 kr.
Vog/Vanskilaskrá 290 kr. 310 kr.
Greiðslumat 990 kr. 1.090 kr.
Vaktir – VOG vanskil. Grunngjald og vakt fyrir 50 kennitölur. 3.790 kr. 5.490 kr.
Vaktir – Lánshæfisvakt fyrirtækja. Grunngjald og vakt fyrir 50 kennitölur. 5.890 kr. 7.890 kr.
Ökutækja- og vinnuvélaskrá - Kennitöluleit 720 kr. 755 kr.
Fasteignir - Kennitöluleit án eignasögu 1.090 kr. 1.145 kr.
Fasteignir - Kennitöluleit með eignasögu 2.180 kr. 2.245 kr.

Fjölmiðlavaktin

Lýsing Núverandi verð Verð 1. janúar 2016
Netmiðlagrein 185 kr. 220 kr.
Innihaldsgreining frétta 350 kr. 390 kr.
Blaðagrein 440 kr. 460 kr.
Handrit ljósvakaþátta 2.100 kr. 2.300 kr.
Þýðingar 9.900 kr. 11.900 kr.

Verð á öðrum þjónustuliðum Creditinfo helst óbreytt. Við hvetjum viðskiptavini til að kynna sér þessar breytingar og hafa samband ef einhverjar spurningar vakna. Nánari upplýsingar veita ráðgjafar Creditinfo í síma 550 9600 eða á radgjof@creditinfo.is. Sjá verðskrá Creditinfo í heild sinni.