Skuldastöðukerfi - verðbreyting

Frá og með 1. janúar 2016 mun verðskrá Creditinfo taka breytingum.


Breytingin felur í sér hækkun á uppflettigjaldi þátttakenda fyrir skuldastöðukerfið sem nú er kr. 685 án vsk. en verður kr. 720 án vsk.  Aðrir liðir verðskrárinnar haldast óbreyttir. Sjá nánar verðskrá Creditinfo.