Stutt kynning á vaktinni


1. Aðili er settur á vakt

Þegar nýr aðili er tekin í viðskipti þá metur þú stöðu viðkomandi og setur svo á vakt.

2. Við látum þig vita

Ef breyting verður á lánshæfiseinkunn viðskiptavinar eða viðkomandi fer á vanskilaskrá þá látum við þig vita. Hægt er að afmarka tilkynningar við tímabil og fá gögnin á Excel-sniði.

3. Greindu áhættuna

Inn á þjónustvefnum getur þú skoðað stöðu viðskiptavinar og fengið greiningu á áhættu í viðskiptasafninu þínu.

Greiðsluhegðun

Fyrirtækjum býðst að miðla greiðsluhegðunarupplýsingum sínum og þannig fá enn betri yfirsýn yfir viðskiptasafnið sitt út frá stöðu viðskiptavina sem það vaktar, greiðsluhegðun þeirra og útistandandi kröfum.

Ef fyrirtækið þitt hefur áhuga á að miðla gögnum um greiðsluhegðun þá hafið samband við Creditinfo og við komum ykkur af stað.

Við viljum heyra í þér

Hafir þú einhverjar spurningar sendu okkur þá skilaboð og við munum vera í sambandi til að fara yfir málin með þér.