Fáðu mat á stöðunni

  • Þegar þú færð nýjan aðila í viðskipti er lánshæfismatið kannað til að meta líkurnar á að viðkomandi geti staðið við skuldbindingar sínar.
  • Þú skráir viðskiptavini í Viðskiptamannavaktina og getur þannig fylgst með breytingum á lánshæfiseinkunn þeirra og stöðu vanskila.

Fylgstu með breytingum

  • Þegar áhætta tengd viðskiptavini eykst eða minnkar færð þú tilkynningu í tölvupósti og á þjónustuvefnum og getur gert ráðstafanir í kjölfarið ef þurfa þykir.
  • Þú getur valið með hvaða breytingum þú vilt fylgjast, t.d. breytingu á lánshæfismati, fjölda greiðsluáskorana, eða tilkynningum um árangurslaust fjárnám.

Róbert segir ...

„Við leggjum mikið upp úr því að veita viðskiptavinum okkar góða þjónustu. Við viljum að þeir treysti okkur og að við getum treyst þeim. Viðskiptamannavaktin einfaldar samskipti, eykur öryggi og lágmarkar áhættu okkar af viðskiptunum. Við tökum upplýstari ákvarðanir og það kemur á endanum öllum til góða.“

Róbert Heimir Hnífsdal Halldórsson, – sölu- og markaðsstjóri Würth

Komdu í áskrift

Áskrift hjá Creditinfo veitir aðgang að upplýsingum eins og lánshæfi og vanskil aðila, eignarhald og tengsl félaga og ársreikningum þeirra. Þeir sem eru með áskrift geta svo bætt við sig viðskiptamannavaktinni sem lætur þig vita ef breytingar verða á lánshæfi viðskiptamanna þinna eða ef þeir fara í vanskil. Slíkt veitir svigrúm til að bregðast við þegar áhætta í safni eykst eða minnkar.

Lesa meira

Meira um viðskiptamannavaktina